Ungverskir dómarar fóru í kröfugöngu og kröfðust þess að sjálfstæði dómsvalds þar í landi væri virt
Hinn 22. febrúar 2025 fóru ungverskir dómarar í kröfugöngu og kröfðust þess að sjálfstæði dómsvalds þar í landi væri virt. Sjá nánari upplýsingar í frétt á heimasíðu IAJ: https://www.iaj-uim.org/iuw/hungarian-judges-march-for-the-rule-of-law/