Tillögur um breytingar á dómstólakafla stjórnarskrárinnar

Greinargerð um endurskoðun á dómstólakafla stjórnarskrárinnar hefur verið skilað til forsætisráðherra. Hún var rituð af Hafsteini Þór Haukssyni, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, og er liður í vinnu sem forsætisráðherra lagði til um að stjórnarskrá lýðveldisins Íslands nr. 33/1944 yrði endurskoðuð í áföngum. Um þá vinnu má nánar lesa hér.

Previous
Previous

Umsögn um drög að frumvarpi um breytingu lögræðislaga

Next
Next

Mótmæli gegn ítrekuðum kjaraskerðingum dómara