Niðurstöður vinnuhópa á ársfundi IAJ 2024 í Höfðaborg 19.-21. október 2024
Fjórir fastir vinnuhópar IAJ skiluðu niðurstöðum um eftirtalin efni:
Fyrsti vinnuhópur, 1st Study Commission, sem fjallar um skipulag og stöðu dómskerfisins og réttindi einstaklinga (Organisation of the Judiciary – Status of the Judiciary – Rights of the Individuals), tók fyrir efnið: The Effects of Artificial Intelligence on the Judiciary.
Niðurstöður má nálgast hér: https://www.iaj-uim.org/iuw/1st-study-commission/
Annar vinnuhópur, 2nd Study Commission, sem fjallar um einkamál og einkamálaréttarfar (Civil Law and Procedure), tók fyrir efnið: Written Submissions – when do they turn from a help to a hindrance?
Niðurstöður má nálgast hér: https://www.iaj-uim.org/iuw/2nd-study-commission/
Þriðji vinnuhópur, 3rd Study Commission, sem fjallar um sakamál og sakamálaréttarfar (Criminal Law and Procedure), tók fyrir efnið: The rapid evolution of illicit drug manufacturing and the challenges this unstoppable process poses to successful prosecution.
Niðurstöður má nálgast hér: https://www.iaj-uim.org/iuw/3rd-study-commission/
Fjórði vinnuhópur, 4th Study Commission, sem fjallar um allsherjarrétt og félaga- og félagsmálarétt (Public and Social Law), tók fyrir efnið: Digital Revolution Impact on the Labour Market: Platform og Gig Economy and Artificial Intelligence.
Niðurstöður má nálgast hér: https://www.iaj-uim.org/iuw/4th-study-commission/