Fundur EAJ í Varsjá í Póllandi 25.-27. apríl 2024

Fyrri ársfundur Evrópudeildar IAJ (EAJ) 2024 var haldinn í Varsá í Póllandi dagana 25 til 27. apríl 2024. Fulltrúar Dómarafélags Íslands á fundinum voru formaður félagsins, Kristbjörg Stephensen og Hlynur Jónsson stjórnarmaður.

Á fundinum voru meðal annars samþykktar ályktanir varðandi Ítalíu, Slóveníu, Spán og Ungverjaland ásamt ályktun varðandi tyrkneska dómarann Murat Arslan en þessar ályktanir má hér:  https://eaj.iaj-uim.org/eaj-meeting-in-warsaw-resolutions/

Previous
Previous

Umsögn um fjármálaáætlun 2025-2029

Next
Next

Bréf til dómsmálaráðherra um setningu í embætti dómara til sex ára