Fundur EAJ í Aþenu í Grikklandi 1.-3. júní 2023

Fyrri ársfundur Evrópudeildar IAJ (EAJ) 2023 var haldinn í Aþenu í Grikklandi dagana 1. til 3. júní 2023. Fulltrúar Dómarafélags Íslands á fundinum voru formaður félagsins, Kristbjörg Stephensen og Arnaldur Hjartarson stjórnarmaður.

Á fundinum voru meðal annars samþykktar ályktanir varðandi Armeníu, Búlgaríu, Frakkland, Króatíu, Litháen og Rúmeníu en þessar ályktanir má finna hér:  https://www.iaj-uim.org/iuw/eaj-resolutions-adopted-in-athens-on-2nd-june-2023/

Previous
Previous

Mótmæli gegn ítrekuðum kjaraskerðingum dómara

Next
Next

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum nr. 91/1991 og 88/2008 – frásögn af skýrslutöku