Ályktun Dómarafélags Íslands um hagsmunaskráningu og upplýsingar um aukastörf dómara

Samþykkt á fundi félagsins 1. febrúar 2017   Í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum um skráningu aukastarfa og fjárhagslega hagsmuna dómara, svo og opinbera birtingu slíkra upplýsinga, árétta dómarar í Dómarafélagi Íslands mikilvægi þess að um þessi efni gildi skýrar reglur sem tryggi gagnsæi og trúverðugleika dómskerfisins. Dómarar hafa jafnframt skilning á því að heimildir […]Continue reading «Ályktun Dómarafélags Íslands um hagsmunaskráningu og upplýsingar um aukastörf dómara»

read more
On February 3rd, 2017, posted in: 2017, Á döfinni by

Aðalfundur 2016

Aðalfundur Dómarafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 25. nóvember 2016, í Safnahúsinu (áður Þjóðmenningarhúsið), Hverfisgötu 15, Reykjavík, og hefst kl. 13:00. Dagskrá fundarins er að finna hér fyrir neðan.Continue reading «Aðalfundur 2016»

read more
On November 22nd, 2016, posted in: 2016, Á döfinni by

Aðalfundur 2015

Aðalfundur Dómarafélags Íslands verður haldinn í Safnahúsinu (áður Þjóðmenningarhúsið), Hverfisgötu 15, Reykjavík, föstudaginn 13. nóvember 2014 og hefst kl. 15:30. Dagskrá fundarins er að finna hér fyrir neðan.Continue reading «Aðalfundur 2015»

read more
On November 12th, 2015, posted in: 2015, Á döfinni by