Aðalfundur 2018

Aðalfundur Dómarafélags Íslands 2018 verður haldinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu 15 í Reykjavík, föstudaginn 23. nóvember nk.   D A G S K R Á   Kl. 14:00         Fundarsetning og ávarp: Ingibjörg Þorsteinsdóttir, formaður Dómarafélags Íslands Ávarp fjármálaráðherra Ávarp formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis Ávarp formanns Lögmannafélags Íslands Kl. 15:00         Kaffi Kl. 15.20 […]Continue reading «Aðalfundur 2018»

read more
On November 15th, 2018, posted in: 2018, Á döfinni, Uncategorized by

Hádegisverðarfundur 29. maí 2018

Samtal um siðmenningu #metoo byltingin og lögfræðingastéttin Lögmannafélag Íslands, Lögfræðingafélag Íslands og Dómarafélag Íslands efna til hádegisverðarfundar þriðjudaginn 29. maí kl. 12.00-13.15 um #metoo byltinguna og ávinning hennar í H sal á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Þessi stórmerkilega bylting hefur afhjúpað hegðun og framferði innan fjölmargra stétta, þar á meðal lögfræðinga, sem hefur legið […]Continue reading «Hádegisverðarfundur 29. maí 2018»

read more
On May 28th, 2018, posted in: 2018, Á döfinni, Uncategorized by

Siðareglur dómara

Siðareglur íslenskra dómara voru samþykktar samhljóða á síðasta aðalfundi Dómarafélags Íslands 24. nóvember sl. Siðareglurnar hafa verið í undirbúningi frá því á aðalfundi félagsins í nóvember 2014 en rætt hefur þó verið til lengri tíma innan félagsins um að skrásetja slíkar reglur. Á fundinum var ákveðið að setja á fót vinnuhóp á vegum félagsins sem […]Continue reading «Siðareglur dómara»

read more
On December 1st, 2017, posted in: 2017, Á döfinni by

Ávarp fráfarandi formanns á aðalfundi DÍ 24. nóvember 2017

Skúli Magnússon héraðsdómari lét af störfum sem formaður DÍ á aðalfundi félagsins 24. nóvember sl. Hann hefur verið formaður félagsins sl. fjögur ár. Voru honum færðar þakkir félagsmanna fyrir góð störf í þágu félagsmanna og dómstólanna í landinu. Hér fyrir neðan má lesa ávarp Skúla sem hann flutti á fundinum.Continue reading «Ávarp fráfarandi formanns á aðalfundi DÍ 24. nóvember 2017»

read more
On November 30th, 2017, posted in: 2017, Á döfinni by

Nýr formaður DÍ

  Á aðalfundi DÍ 24. nóvember sl. var Ingibjörg Þorsteinsdóttir, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, kosin nýr formaður Dómarafélags Íslands en hún hefur verið varaformaður félagsins sl. þrjú ár. Skúli Magnússon, sem verið hefur formaður DÍ frá árinu 2013, gaf ekki kost á sér til embættisins. Þá var Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, kosinn […]Continue reading «Nýr formaður DÍ»

read more
On November 30th, 2017, posted in: 2017, Á döfinni by

Aðalfundur 2017

Aðalfundur Dómarafélags Íslands verður haldinn í Safnahúsinu  við Hverfisgötu 15, Reykjavík, föstudaginn 24. nóvember 2017. Dagskrá fundarins er að finna hér fyrir neðan.Continue reading «Aðalfundur 2017»

read more
On November 22nd, 2017, posted in: 2017, Á döfinni by