Siðareglur dómara

Siðareglur íslenskra dómara voru samþykktar samhljóða á síðasta aðalfundi Dómarafélags Íslands 24. nóvember sl. Siðareglurnar hafa verið í undirbúningi frá því á aðalfundi félagsins í nóvember 2014 en rætt hefur þó verið til lengri tíma innan félagsins um að skrásetja slíkar reglur. Á fundinum var ákveðið að setja á fót vinnuhóp á vegum félagsins sem […]Continue reading «Siðareglur dómara»

read more
On December 1st, 2017, posted in: 2017, Á döfinni by

Ávarp fráfarandi formanns á aðalfundi DÍ 24. nóvember 2017

Skúli Magnússon héraðsdómari lét af störfum sem formaður DÍ á aðalfundi félagsins 24. nóvember sl. Hann hefur verið formaður félagsins sl. fjögur ár. Voru honum færðar þakkir félagsmanna fyrir góð störf í þágu félagsmanna og dómstólanna í landinu. Hér fyrir neðan má lesa ávarp Skúla sem hann flutti á fundinum.Continue reading «Ávarp fráfarandi formanns á aðalfundi DÍ 24. nóvember 2017»

read more
On November 30th, 2017, posted in: 2017, Á döfinni by

Nýr formaður DÍ

  Á aðalfundi DÍ 24. nóvember sl. var Ingibjörg Þorsteinsdóttir, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, kosin nýr formaður Dómarafélags Íslands en hún hefur verið varaformaður félagsins sl. þrjú ár. Skúli Magnússon, sem verið hefur formaður DÍ frá árinu 2013, gaf ekki kost á sér til embættisins. Þá var Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, kosinn […]Continue reading «Nýr formaður DÍ»

read more
On November 30th, 2017, posted in: 2017, Á döfinni by

Aðalfundur 2017

Aðalfundur Dómarafélags Íslands verður haldinn í Safnahúsinu  við Hverfisgötu 15, Reykjavík, föstudaginn 24. nóvember 2017. Dagskrá fundarins er að finna hér fyrir neðan.Continue reading «Aðalfundur 2017»

read more
On November 22nd, 2017, posted in: 2017, Á döfinni by

Ályktun Dómarafélags Íslands um hagsmunaskráningu og upplýsingar um aukastörf dómara

Samþykkt á fundi félagsins 1. febrúar 2017   Í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum um skráningu aukastarfa og fjárhagslega hagsmuna dómara, svo og opinbera birtingu slíkra upplýsinga, árétta dómarar í Dómarafélagi Íslands mikilvægi þess að um þessi efni gildi skýrar reglur sem tryggi gagnsæi og trúverðugleika dómskerfisins. Dómarar hafa jafnframt skilning á því að heimildir […]Continue reading «Ályktun Dómarafélags Íslands um hagsmunaskráningu og upplýsingar um aukastörf dómara»

read more
On February 3rd, 2017, posted in: 2017, Á döfinni by